Fróðleikur

Er nóg til af metan eldsneyti?

Er nóg til af metan eldsneyti?

Já, í dag er framleitt nóg af metani til að anna þeirri eftirspurn sem hér er og meira til.

Með tilkomu gas- og jarðgerðarstöðvar mun framleiðsla metans aukast um helming miðað við það sem er í dag.  Lesa nánar um gas- og jarðgerðarstöð.

Til baka

Vistvæna eldsneytið metan fær Svansvottun

22.11.2016

Íslenska eldsneytið metan hlaut í dag norræna umhverfismerkið Svaninn og er þar með fyrsta íslenska eldsneytið til að hljóta slíka vottun.

Skoða frétt