
Metanafgreiðsla
Í dag er metan eldsneyti afgreitt á fjórum stöðvum á höfuðborgarsvæðinu og á einni stöð á Akureyri.
Nánar um metanafgreiðslu
Metanbílar
Bæði Hekla og Askja hafa flutt inn metanbíla. Volkswagen, Skoda og Mercedes Benz fást sem metanbílar hérlendis.
Nánar um metanbíla
Hvað er metan
SORPA bs. hefur framleitt metan frá árinu 2000 úr hauggasi sem myndast á urðunarstaðnum í Álfsnesi.
Nánar um metan
Ávinningur
Ávinningur af notkun metanbíla er umhverfislegur, fjárhagslegur og samfélagslegur.
Nánar um ávinning metanbíla