Fróðleikur

Vistvæna eldsneytið metan fær Svansvottun

22.11.2016

Íslenska eldsneytið metan hlaut í dag norræna umhverfismerkið Svaninn og er þar með fyrsta íslenska eldsneytið til að hljóta slíka vottun.

Sjá meira

Nú er metan komið á Facebook

18.08.2015

Búið er að stofan Facebook síðu fyrir metan, íslenskt ökutækjaeldsneyti og þar er hægt að fylgjast með fréttum og allskyns nýjungum með metan eldsneyti úti í heimi.

Sjá meira

Skeljungur opnar metandælu við Miklubraut

26.08.2014

Skeljungur hefur opnað nýja metandælu á Orkustöðinni við Miklubraut. Dælan er undir skyggninu hjá öðrum eldsneytisdælum Orkunnar og er hægt að nota kort og lykla Orkunnar og Skeljungs við kaup á metani á Orkustöðinni.

Sjá meira

Olís opnar tvær metanstöðvar

10.06.2014

Olís ætlar að opna nýja og fullkomna metanafgreiðslu á þjónustustöð félagsins í Álfheimum í Reykjavík og aðra á Akureyri í vor.

Sjá meira

Vistvæna eldsneytið metan fær Svansvottun

22.11.2016

Íslenska eldsneytið metan hlaut í dag norræna umhverfismerkið Svaninn og er þar með fyrsta íslenska eldsneytið til að hljóta slíka vottun.

Skoða frétt