Fróðleikur

Nú er metan komið á Facebook

18.08.2015

Búið er að stofan Facebook síðu fyrir metan, íslenskt ökutækjaeldsneyti og þar er hægt að fylgjast með fréttum og allskyns nýjungum með metan eldsneyti úti í heimi.

Endilega líkið við síðuna.

Metan á Facebook

Til baka

Vistvæna eldsneytið metan fær Svansvottun

22.11.2016

Íslenska eldsneytið metan hlaut í dag norræna umhverfismerkið Svaninn og er þar með fyrsta íslenska eldsneytið til að hljóta slíka vottun.

Skoða frétt