Ljóst er að höfuðborgarbúar virðast huga mun betur að hringrásarhagkerfinu en áður því magn þess sem hver einstaklingur hendir af matarleifum, pappír, plasti og blönduðum úrgangi, fór úr 224 kg á mann árið 2020 niður í 187 kg árið 2024.